fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Apple sagt hafa gríðarlegan áhuga á að kaupa – Þá yrði United ríkasta félag í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknirisinn Apple hefur áhuga á að kaupa Manchester United á 5,8 milljarð punda. Frá þessu er sagt í enskum fjölmiðlum í dag.

Það kom nokkuð á óvart þegar Glazer fjölskyldan sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni um að United væri til sölu.

Fjárfestingabankinn Raine tekur nú við símtölum og tilboðum frá áhugasömum aðilum en Glazer fjölskyldan mun selja félagið hæstbjóðanda.

Sagt er að Apple hafi áhuga á að kaupa United en með því yrði United ríkasta knattspyrnufélag í heimi. .

Félagið er með um 326 milljarða punda í tekjur á hverju ári. Tim Cook stjórnarformaður Apple vill skoða þetta samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli