fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Gat farið til Man Utd í sumar en hafnaði boðinu – ,,Fjölskyldan vildi fara aftur til Englands“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic hefur staðfest það loksins að hann hafi verið á óskalista Manchester United í sumar.

Man Utd reyndi ítrekað að fá Arnautovic í sínar raðir frá Bologna en sóknarmaðurinn lék áður með Stoke og West Ham á Englandi.

Fjölskylda Arnautovic vildi snúa aftur til Englands en hann tók að lokum ákvörðun fyrir sjálfan sig.

,,Manchester United reyndi að semja við mig í nokkur skipti og það var erfið ákvörðun því fjölskyldan vildi snúa aftur til Englands,“ sagði Arnautovic.

,,Rauðu Djöflarnir eru eitt besta félagslið heims en Bologna sem nafn er ekki á sama stað. Það er hins vegar í lagi. Hérna er allt rólegt og þú getur notið þess að vera þú án þess að vera stressaður. Það er bara gott fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina