fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo byrjar í tveggja leikja banni hjá nýju félagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 13:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið sektaður um 50 þúsund bann og settur í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttamannslega hegðun eftir leik Manchester United og Everton í vor.

Ronaldo var pirraður eftir 1-0 tap. Þegar leikmenn gengu af velli virtist Ronaldo slá einhverju frá sér. Það var síðar staðfest að það var sími hins 14 ára gamla Jacob.

Portúgalinn hefur síðar beðist afsökunar á atvikinu en gæti nú hlotið refsingu.

Ronaldo hefur verið mikið í umræðuni undanfarið. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann brenndi allar brýr að baki sér hjá United.

Í kjölfarið rifti hann svo samningi sínum sínum við félagið. Það var staðfest í gær.

Ronaldo mun því byrja feril sinn hjá nýju félagi í tveggja leikja banni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum