fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Slokknað á ástinni hjá stjörnuparinu – Ástæðan vekur upp furðu

433
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 07:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann og Douglas Luiz, sem hafa verið eitt helsta stjörnupar knattspyrnuheimsins undanfarið ár, hafa slitið sambandinu sínu.

Þetta er staðfest í enskum götublöðum.

Bæði leika þau með Aston Villa á Englandi og hittust hjá félaginu.

Samkvæmt heimildamönnum enskra blaða hættu þau saman eftir heiftarlegt rifrildi. Talið er að kveikjan af því hafi verið ósætti Luiz við dagatal sem hún situr fyrir á, þar sem myndirnar þykja ansi djarfar.

Lehmann hafði flutt inn með Luiz fyrr á árinu en er nú flutt út á ný. Býr hún með liðsfélaga þar til hún finnur lausn í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum