fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Frakkland skoraði fjögur eftir að hafa lent undir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 4 – 1 Ástralía
0-1 Craig Goodwin(‘9)
1-1 Adrien Rabiot(’27)
2-1 Olivier Giroud(’32)
3-1 Kylian Mbappe(’68)
4-1 Olivier Giroud(’71)

Franska landsliðið var í engum vandræðum í opnunarleik sínum á HM sem fór fram í kvöld.

Frakkland var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra en um er að ræða sigurvegara síðasta móts árið 2018.

Olivier Giroud var heitur fyrir framan markið í kvöld en hann skoraði tvö í 4-1 sigri Frakklands.

Ástralía byrjaði leikinn betur og komst yfir á níundu mínútu og það mjög óvænt. Frakkarnir svöruðu með tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í seinni.

Næsti leikur Frakklands er gegn Dönum og spilar Ástralía við Túnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika