fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Fáir jafn kokhraustir og hann á HM – ,,Við munum vinna Þýskaland“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japan mun vinna Þýskaland á HM í Katar að sögn varnarmannsins Takehiro Tomiyasu sem er leikmaður liðsins.

Tomiyasu er landsliðsmaður Japan og leikmaður Arsenal en þessi lið eigast við á morgun klukkan 13:00.

Þýskaland er fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Tomiyasu er ansi kokhraustur fyrir viðureignina.

,,Auðvitað erum við með nóg gæði til að sigra þá, við þurfum að vera fullir sjálfstrausts og finna jafnvægið,“ sagði Tomiyasu.

,,Við þurfum að vera auðmjúkir og stundum raunsæir en við munum reyna að vinna þá og erum tilbúnir að gera það.“

,,Þýskaland er einn erfiðasti andstæðingur heims en það getur allt gerst í fótbolta og við munum láta það gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld