fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Bætti við mörgum milljónum á verðmiðann með markinu í gær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cody Gakpo bætti við mörgum milljónum á verðmiða sinn með marki gegn Senegal á HM í gær.

Gakpo var gríðarlega eftirsóttur í sumarglugganum en hann er leikmaður PSV í hollensku deildinni.

Gakpo var að skora sitt fimmta mark í 11 leikjum fyrir landsliðið og mun að öllum líkindum færa sig um set í janúar.

PSV mun fagna þessu marki Gakpo verulega en margar milljónir bætast á verðmiða leikmannsins eftir markið í gær.

Ef Gakpo heldur áfram á sömu braut mun verðmiðinn hækka enn meira en lið á Englandi eru að sýna leikmanninum mikinn áhuga.

Gakpo er 189 sentímetrar á hæð og spilar á vængnum og hefur gert 36 deildarmörk í 106 leikjum fyrir PSV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina