fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Gæti óvænt farið í janúar – United á meðal hugsanlegra áfangastaða

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 17:00

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er tilbúið að hleypa Joao Felix í burtu á láni í janúar.

Það er AS á Spáni sem segir frá þessu.

Felix hefur ekki verið í sama lykilhlutverki hjá Atletico á þessari leiktíð og undanfarin ár.

Talið er að Bayern Munchen, Paris Saint-Germain og Manchester United hafi öll áhuga á að fá leikmanninn á láni í janúar.

Feliz hefur verið á mála hjá Atletico síðan 2019. Hann var keyptur frá Benfica á meira en hundrað milljónir punda.

Á þessari leiktíð hefur hann hins vegar ekki spilað nema 40 prósent mínútna í spænsku deildinni með Atletico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn