fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði í Katar – Átti nánast ekki að vera hægt fyrir Argentínu að tapa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Sádi-Arabía mættust í fyrsta leik C-riðils Heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Útlitið var ansi gott fyrir Argentínu þegra liðið fékk víti snemma leiks. Lionel Messi fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lærisveinar Lionel Scaloni komnir yfir eftir tíu mínútna leik.

Eftir hálftíma leik hélt Lautaro Martinez að hann hefði komið Argentínu í 2-0. Mark hans var hins vegar dæmt af með hjálp myndbandsdómgæslu og nýrrar rangstöðutækni. Um afar tæpa rangstöðu var að ræða. Sádi-Arabía kom með látum inn í seinni hálfleik. Á 48. mínútu jafnaði Saleh Al-Shehri fyrir þá og fimm mínútum síðar voru þeir komnir yfir með frábæru marki Salem Al-Dawsari.

Argentínumenn reyndu hvað þeir gátu að jafna en allt kom fyrir ekki. Sádar börðust hetjulega síðustu mínútur leiksins.

Lokatölur 2-1 fyrir Sádi-Arabíu. Liðið er því með þrjú stig en Argentína ekkert.

Tölfræðin:
Argentína var 69 prósent með boltannn í leiknum.

Argentína skaut 15 sinnum að marki Sádí Arabíu en Sádar skoruðu úr tveimur af þremur marktrilraunum sínum.

Argentína var með 2,23 í XG en Sádí Arabía aðeins 0,14. Það átti því í raun að vera ógjörningur fyrir Sáda að vinna leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika