fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Twitter færsla FIFA með mynd af Hannesi vekur heimsathygli í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 12:39

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla FIFA um afdrif Lionel Messi á stærsta sviði fótboltans vekja athygli. Messi klúðraði vítaspyrnu í fyrsta leik HM árið 2018 en skoraði í dag gegn Sádí Arabíu.

Messi kom Argentínu í 1-0 í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu. Sádi-Arabía kom með látum inn í seinni hálfleik. Á 48. mínútu jafnaði Saleh Al-Shehri fyrir þá og fimm mínútum síðar voru þeir komnir yfir með frábæru marki Salem Al-Dawsari.

Argentínumenn reyndu hvað þeir gátu að jafna en allt kom fyrir ekki. Sádar börðust hetjulega síðustu mínútur leiksins.

Lokatölur 2-1 fyrir Sádi-Arabíu. Liðið er því með þrjú stig en Argentína ekkert.

Messi klikkaði eins og frægt er á vítaspyrnu gegn Íslandi þar sem Hannes Þór Halldórsson varði frá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina