fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo sagður bjóða sig til Real Madrid í von um endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport á Spáni hefur Cristiano Ronaldo og hans teymi haft frumkvæði af viðræðum við Real Madrid síðustu daga.

Manchester United leitar leiða til að rifta samningi sínum við 37 ára framherjann. Viðtal við Piers Morgan hefur orðið til þess að enginn sér leið fyrir Ronaldo til baka.

Ronaldo átti magnaða tíma hjá Real Madrid og er sagður horfa til þess að gera sex mánaða samning við félagið.

Karim Benzema hefur glímt við meiðslavandræði og varð að hætta við þáttöku á HM vegna meiðsla.

Ronaldo mun samkvæmt Sport vonast til þess að Real Madrid stökkvi nú til og skoði það að sækja sig frítt í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina