fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Barcelona vildi ekkert með hann hafa – Einn sá efnilegasti á Englandi í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 14:24

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segir að Barcelona hafi ekki viljað semja við sig áður en hann samdi á Englandi árið 2019.

Martinelli kostaði Arsenal sex milljónir punda árið 2019 og hefuir síðan þá orðið einn af lykilmönnum liðsins.

Barcelona gat fengið Martinelli í sínar raðir en ákvað að hafna tækifærinu sem gætu reynst mistök af hálfu félagsins.

,,Ég fór til akademíu Barcelona. Ég æfði með Ansu Fati þegar ég fór þangað, við urðum vinir og ég var þarna í 15 daga,“ sagði Martinelli.

,,Þetta gekk ekki upp og þeir vildu ekkert með mig hafa. Fjórum eða fimm mánuðum seinna samdi Arsenal við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Í gær

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar