fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Rifjar upp vonbrigðin gegn Íslandi – ,,Frábær reynsla fyrir mig en svekkjandi fyrir landið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Englands, hefur rifjað upp tap liðsins gegn Íslandi á EM 2016 í 16-liða úrslitum keppninnar.

Ísland kom öllum á óvart og sló England úr leik áður en við töpuðum gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum.

Dier undirbýr sig nú fyrir keppni á HM í Katar en hefur áður viðurkennt að eitt hans versta augnablik á ferlinum hafi verið tapið gegn Íslandi.

,,Ég var 21 árs gamall á þessum tíma og þetta var frábær reynsla fyrir mig en mjög svekkjandi mót fyrir England, ég lærði mikið,“ sagði Dier.

,,HM í Rússlandi var frábær endurkoma eftir EM 2016 og síðan þá höfum við verið á uppleið.“

,,Fólk spyr mig reglulega hvort ég hafi verið vonsvikinn með að komast ekki á síðasta EM en það var augljóslega rétta ákvörðunin því þeir komust í úrslit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá