fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn gríðarlega sterku frönsku liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Ísland
1-0 Marvin de Lima(’10)
2-0 Wakis Kore(’69)

Íslenska U19 landsliðið tapaði gegn Frökkum í undankeppni EM sem fór fram í dag.

Frakkland ha fði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Marvin de Lima og Wakis Kore gerðu mörkin.

Frakkland var alltaf talið sigurstranglega fyrir leikinn og er með gríðarlega öfluga leikmenn innanborðs.

Ísland situr í 2. sæti riðilsins með þrjú stig en Frakkland er á toppnum með fullt hús stiga. Ísland leikur næst gegn Kasakstan á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá