fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista liðsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 19:41

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á Englandi er í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og fékk ekki góðar fréttir í gær.

Armando Broja, sóknarmaður Chelsea, spilaði með landsliði Albaníu í vikunni og verður nú frá í einhvern tíma eftir leik gegn Ítölum.

Broja fór af velli vegna ökklameiðsla eftir 50 mínútur og er möguleiki á að meiðslin séu nokkuð alvarleg.

Það á hins vegar eftir að koma almennilega í ljós en Chelsea vonar innilega að Broja muni jafna sig áður en deildin hefst aftur í lok desember.

Alls eru átta leikmenn Chelsea meiddir þessa stundina og má nefna leikmenn eins og Ben Chilwell, N’Golo Kante, Reece James, Ruben Loftus Cheeek, Wesley Fofana og Kepa Arrizabalaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist