fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Brynjar birtir ótrúlega upphæð sem hann fékk frá ensku götublaði fyrir frægustu rassamynd í sögu Íslands

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. nóvember 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Berg, notandi á Twitter birti í vikunni kvittun af greiðslu sem hann virðist hafa fengið frá enska götublaðinu The Sun.

Brynjar virðist samkvæmt kvittun sem hann birtir selt enska blaðinu mynd af rassinum á Phil Foden, leikmanni enska landsliðsins. Myndin var tekinn á Hótel Sögu af íslenskum stelpum.

„Sirka 3 ar siðan að Phil Foden varð kviðmagur vina minna og ég gat borgað upp yfirdráttinn,“ skrifar Brynjar og birtir kvittun.

Hann leiðréttir sig síðan en um er að ræða rúm tvö ár síðan að Phil Foden og Mason Greenwood voru reknir úr enska landsliðshópnum. Þeir buðu þá íslenskum stelpum á hótel sitt á Íslandi eftir landsleik hér á landi.

Stelpurnar tóku haug af myndum og myndböndum sem rötuðu í heimsfréttirnar en Foden og Greenwood brutu þar sóttvarnarreglur sem voru í gangi vegna COVID-19.

Brynjar græddi þó á heimsókn þeirra félaga til landsins en miðað við gengi dagsins í dag fékk hann rúmar 700 þúsund krónur frá götublaðinu.

Phil Foden er nú að undirbúa sig undir HM í Katar með enska landsliðinu en Greenwood er ákærður fyrir nauðgun og ofbeldi gegn unnustu sinni í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta