fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arsenal tryggir áframhaldandi veru Edu og gefur honum stöðuhækkun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 10:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu Gaspar hefur fengið stöðuhækkun hjá Arsenal og er nú yfirmaður íþróttamála hjá félaginu.

Brasilíumaðurinn, sem er fyrrum leikmaður Arsenal, hefur gegnt stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu undanfarin ár við góðan orðstýr.

Nú fær Edu aukna ábyrgð hjá félaginu, tengist hún til að mynda akademíum félagsins.

Það hefur verið í fréttum undanfarið að önnur félög séu farin að gefa Edu gaum og því tryggir Arsenal áframhaldandi veru hans líklega með því að gefa honum þessa stöðuhækkun.

Í samtali við heimasíðu Arsenal segist Edu hlakka til stærra hlutverks hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi