fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Messi segir þrjú lönd líklegust til sigurs í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 17:30

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi segir þrjú lið framar öðrum í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Hinn 35 ára gamli Messi er á leið á sitt síðasta HM með Argentínu. Liðið er einmitt talið eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu.

Sjálfur telur Messi þó greinilega svo ekki vera.

„Það eru alltaf sömu liðin sem eru líkleg. Það eru alltaf nokkur sem koma á óvart en í grunninn eru þetta sömu liðin,“ segir Messi.

„Í dag finnst mér Brasilía, England og Frakkland aðeins á undan hinum. Allt getur samt gerst.“

Argentína er í riðli með Sádi-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Mótið hefst á sunnudag með opnunarleik heimamanna í Katar og Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu