fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ekki fótur fyrir orðrómunum 2016 – „Það var ekki beint raunhæft“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 13:00

Landsliðsmenn á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson er gestur í nýjasta þætti Chess After Dark, þar sem hann fer vel yfir knattspyrnuferilinn.

Þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands var orðaður við hin ýmsu stórlið eftir frábæra frammistöðu á Evrópumótinu í Frakklandi 2016, sem og fleiri leikmenn íslenska liðsins.

„Væntingastjórnunin fór svolítið úr böndunum varðandi hvert við værum að fara,“ segir Hannes.

„Raggi (Ragnar Sigurðsson) var á leið í Liverpool. Ég átti bara að leika mér að því að spila í topp fimm deild nánast.“

Hannes bendir á hversu erfitt það er að vera markvörður og komast að í stórri deild í Evrópuboltanum.

„Bara það að spila í efstu deild í hvaða atvinnumannadeild var erfitt. Það var ekki beint raunhæft að vera að fara í eitthvað af stóru deildunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi