fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Í raun glæpsamlegt verð á matnum í Katar – Þetta kostar grískt salat

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuáhugafólki sem mætt er til Katar blöskrar mörgum verðlagið þar í landi á sérstökum stuðningsmannasvæðum.

Grískt salat sem virðist ansi lítið kostar þannig rúmar 1500 krónur.

Ef fólk vill gera vel við sig og fá sér quesadilla og snakk þá kostar það rúmar 2 þúsund krónur.

Er þetta hátt verðlag sérstaklega fyrir fólk frá þeim löndum sem svona verð sést ekki. Á Íslandi þætti þetta nokkuð vel sloppið.

Verðið á bjór er það sem flestum blöskrar. Áfengi er bannað á almannafæri í Katar en vegna mótsins hefur verið sett upp sérstakt svæði þar sem hægt er að fá sér bjór.

Bjórinn kostar þó litlar 2200 krónur og því þarf knattspyrnuáhugafólk að hafa talsvert af fjármunum með sér til að gera vel við sig í drykk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu