fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Goðsögn Chelsea og enska landsliðsins leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Cahill, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur lagt skóna á hilluna 36 ára gamall.

Þetta staðfesti Cahill sjálfur en hann er 36 ára gamall og hefur verið án félags síðan á síðasta tímabili.

Cahill lék með Chelsea frá 2012 til 2019 og vann Meistaradeildina sem og tvo deildarmeistaratitla.

Cahill lék síðast með Bournemouth 2021-2022 og spilaði þá 22 deildarleiki án þess að skora mark.

Fyrir það lék varnarmaðurinn með Crystal Palace en hann samdi við félagið 2019 eftir að hafa leikið með einmitt Chelsea.

Cahill lék 61 landsleik fyrir England á sínum tíma en hefur nú ákveðið að segja þetta gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu