fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hjólar í Vilhjálm prins fyrir þetta athæfi hans – „Skammast hann sín ekkert?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Michael Sheen hefur gagnrýnt Vilhjálm prins fyrir að hitta enska karlalandsliðið í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar og óska þeim góðs gengis.

Vilhjálmur hitti ensku leikmennina, afhenti þeim treyjunúmer og sagði að öll þjóðin standi á bak við þá.

Þetta þykir Sheen óeðlilegt, þar sem Vilhjálmur ber titilinn „prinsinn af Wales.“

Wales er einnig þátttakandi á HM í Katar og gagnrýnir Sheen þetta harkalega.

„Hann má auðvitað styðja þann sem hann vill og sem forseti enska knattspyrnusambandsins er eðlilegt að hann mæti þarna. En það hlýtur að teljast óviðeigandi að hann beri titilinn „prinsinn af Wales“ á sama tíma? Skammast hann sín ekkert? Skilur hann ekkert hvað vandamálið hér er,“ skrifar Sheen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“