fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Menn tóku andköf þegar Neymar tókst hið ómögulega

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 17:30

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar sýndi ótrúleg tilþrif á æfingu með brasilíska landsliðinu á dögunum.

Þá tók kappinn fullkomlega á móti bolta sem féll úr um 35 metra hæð.

Notast var við dróna til að framkvæma æfinguna.

Þessari stjörnu Paris Saint-Germain var innilega fagnað af liðsfélögum sínum í brasilíska landsliðinu eftir að hafa tekist ætlunarverkið.

Sjón er sögu ríkari. Þessi mögnuðu tilþrif má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“