fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Notar engar afsakanir eftir ömurlegt gengi undanfarið – ,,Vorum alls ekki nógu góðir“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, var ekki að nota neinar afsakanir ef hann var spurður út í leik liðsins við Newcastle um helgina.

Chelsea spilaði í raun mjög illa í 1-0 tapi gegn Newcastle og var alls ekki ógnandi þegar kom að sóknarleiknum.

Newcastle átti sigurinn skilið en Chelsea hefur ekki unnið í fjórum af síðustu fimm leikjum sínum sem er ekki ásættanlegt.

Gallagher kennir engu um nema leikmönnum liðsins og segir að frammistaðan þurfi að vera miklu betri.

,,Við vorum alls ekki nógu góðir og þurfum að horfa á okkur sjálfa. Líkamlega þá voru þeir sterkari en við og þeir sýndu meiri ákefð. Við þurfum að bæta það,“ sagði Gallagher.

,,Ef við viljum berjast um titla og þess háttar þá þurfum við að vera svo miklu betri og Newcastle sannaði það. Við þurfum að líta í eigin barm því það er mikið sem við getum bætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar