fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Vildi losna við sársaukann í Manchester og drakk fyrir svefninn – ,,Þá vissi ég að ég væri í slæmri stöðu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Nottingham Forest, viðurkennir að hann hafi ekki verið upp á sitt besta áður en hann yfirgaf lið Manchester United.

Lingard leitaði í vínið til að glíma við eigið þunglyndi en hann var lengi varamaður á Old Trafford og fékk fá tækifæri.

Þessi 29 ára gamli leikmaður ákvað loksins að kveðja Man Utd í sumar og gekk í raðir Forest þar sem hlutirnir hafa þó ekki alveg gengið upp.

Það jafnast þó ekkert á við lok Lingard í Manchester en hann átti það til að drekka mikið af áfengi áður en hann hélt í svefn á vikudegi.

,,Það eina sem ég vildi var að sitja heima og drekka örlítið, ég vildi losna við sársaukann,“ sagði Lingard.

,,Ég geri það ekki venjulega en ég var heima og drakk mikið áður en ég fór að sofa… Þá vissi ég að ég væri í slæmri stöðu. Þetta gerðist örfáum sinnum í viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“