fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Vildi losna við sársaukann í Manchester og drakk fyrir svefninn – ,,Þá vissi ég að ég væri í slæmri stöðu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Nottingham Forest, viðurkennir að hann hafi ekki verið upp á sitt besta áður en hann yfirgaf lið Manchester United.

Lingard leitaði í vínið til að glíma við eigið þunglyndi en hann var lengi varamaður á Old Trafford og fékk fá tækifæri.

Þessi 29 ára gamli leikmaður ákvað loksins að kveðja Man Utd í sumar og gekk í raðir Forest þar sem hlutirnir hafa þó ekki alveg gengið upp.

Það jafnast þó ekkert á við lok Lingard í Manchester en hann átti það til að drekka mikið af áfengi áður en hann hélt í svefn á vikudegi.

,,Það eina sem ég vildi var að sitja heima og drekka örlítið, ég vildi losna við sársaukann,“ sagði Lingard.

,,Ég geri það ekki venjulega en ég var heima og drakk mikið áður en ég fór að sofa… Þá vissi ég að ég væri í slæmri stöðu. Þetta gerðist örfáum sinnum í viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026