fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Draumasamherji Lewandowski farinn frá Barcelona – Kemur hann aftur?

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 21:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, hefur tjáð sig um fyrrum leikmann liðsins, Lionel Messi.

Messi er goðsögn Barcelona og var lengi talinn besti leikmaður heims en hann er í dag hjá Paris Saint-Germain.

Lewandowski kom til Barcelona frá Bayern Munchen í sumar og viðurkennir að hann eigi sér draum; að spila með Argentínumanninum.

,,Messi er alveg stórkostlegur og líka sendingarnar sem hann gefur á framherjana,“ sagði Lewandowski.

,,Ef þú hugsar um Messi þá er hann með mjög gott samband við sóknarmennina. Hann veit hvernig á að koma boltanum inn í teiginn, hann er bestur í heimi í því.“

,,Ég veit ekki hver hans staða er en það væri draumur fyrir mig að spila með Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum