fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu sigurmark Garnacho – Reif sig úr treyjunni og fékk gult

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 18:33

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann svakalega dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Fulham.

Ballið byrjaði á 14. mínútu er Christian Eriksen skoraði fyrsta markið fyrir gestina.

Staðan var 1-0 þar til á 61. mínútu er Daniel James jafnaði metin fyrir Fulham gegn sínum gömlu félögum.

James var áður á mála hjá Man Utd en hélt síðar til Leeds og svo Fulham.

Það stefndi allt í jafntefli en á 93. mínútu í uppbótartíma skoraði Alejandro Garnacho sigurmark Man Utd.

Þessi efnilegi leikmaður hafði komið inná sem varamaður 20 mínútum áður og nýtti tækifærið svo sannarlega.

Hér fyrir neðan má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“