fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Arsenal upplifir þetta í fyrsta sinn í 15 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin og er það í fyrsta sinn í 15 ár sem það gerist.

Arsenal vann Wolves 2-0 í úrvalsdeildinni í gær og á sama tíma tapaði lið Manchester City gegn Brentford og er fimm stigum á eftir þeim rauðklæddu.

Arsenal hefur spilað glimrandi vel á tímabilinu hingað til og er til alls líklegt í titilbaráttunni.

Arsenal hefur ekki verið á toppi úrvalsdeildarinnar um jólin síðan árið 2007 er Arsene Wenger var stjóri liðsins.

Það er enn lengra síðan félagið vann ensku deildina en það gerðist árið 2004 einnig undir stjórn Wenger.

Útlitið er bjart í rauða hluta London þessa dagana en liðið mun ekki spila fleiri leiki þar til undir lok árs þar sem HM í Katar er framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“