fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hættur því hann var ekki valinn á HM í Katar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Lindegaard, fyrrum markvörður Manchester United, hefur lagt skóna á hilluna 38 ára gamall.

Lindegaard tók þá ákvörðun eftir að hafa ekki verið valinn í danska landsliðshópinn fyrir HM í Katar.

Lindegaard á að baki fimm landsleiki fyrir Dana en hans síðasti landsleikur kom fyrir heilum 12 árum síðan.

Eftir að hafa spilað reglulega með Helsingborg í Svíþjóð síðan 2019 gerði Lindegaard sér vonir um að komast á HM sem varamarkmaður.

Hann var hins vegar ekki valinn og ákvað að kalla þetta gott eftir fínasta feril sem atvinnumaður.

Lindegaard lék 19 deildarleiki fyrir Man Utd á sínum tíma þar en hélt síðar til bæði West Bromwich Albion, Preston og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad