fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Er hver fótboltaleikur of langur? – ,,Þurfum meira heillandi vöru“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, goðsögn Barcelona, er óvænt sammála Florentino Perez sem er forseti erkifjenda Börsunga í Real Madrid.

Perez vakti athygli á því á síðasta ári að fótboltaleikur væri of langur og að hver viðureign ætti að vera styttri en 90 mínútur.

Pique lagði skóna á hilluna á dögunum en hann er sammála Perez þegar kemur að því að leikirnir séu of langir.

Perez kallaði lengi eftir því að svokölluð Ofurdeild myndi taka við í Evrópu en Pique var ekki sammála þeim punkti og vill halda í Meistaradeildina.

,,Ég er sammála honum að við þurfum að ná til yngri áhorfenda, jafnvel þó að ég sé ekki hrifinn af ‘Ofurdeildinni,’ sagði Pique.

,,Við þurfum að vera með meira heillandi markaðsvöru. Að mínu mati þá eru 90 mínútur mjög langur tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti