fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Neville segir Ronaldo að taka ábyrgð og tjá sig – ,,Ég bjóst við svo miklu af honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Cristiano Ronaldo tjá sig opinberlega og það strax.

Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá Man Utd í marga mánuði og reyndi að komast annað í sumar en án árangurs.

Síðar á tímabilinu neitaði Ronaldo að koma inná sem varamaður í leik gegn Tottenham og þá fóru fleiri sögusagnir á kreik.

Neville lék með Ronaldo í mörg ár á sínum tíma og vill að sinn fyrrum liðsfélagi tjái sig opinberlega um eigin framtíð.

,,Ég er á því máli að hann ætti loksins að tjá sig, enginn hefur heyrt hann tala í sex mánuði, við heyrum ekkert,“ sagði Neville.

,,Ég sagði áður að Manchester United væri betra án hans en ástæðan fyrir því að ég segi það er að hann er betri án Manchester United, ég bjóst við svo miklu af honum því við spiluðum saman í sex ár.“

,,Þú verður að taka ábyrgð á því sem hefur átt sér stað. Þú átt ekki að leyfa öðru fólki að svara fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti