fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Neville segir Ronaldo að taka ábyrgð og tjá sig – ,,Ég bjóst við svo miklu af honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Cristiano Ronaldo tjá sig opinberlega og það strax.

Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá Man Utd í marga mánuði og reyndi að komast annað í sumar en án árangurs.

Síðar á tímabilinu neitaði Ronaldo að koma inná sem varamaður í leik gegn Tottenham og þá fóru fleiri sögusagnir á kreik.

Neville lék með Ronaldo í mörg ár á sínum tíma og vill að sinn fyrrum liðsfélagi tjái sig opinberlega um eigin framtíð.

,,Ég er á því máli að hann ætti loksins að tjá sig, enginn hefur heyrt hann tala í sex mánuði, við heyrum ekkert,“ sagði Neville.

,,Ég sagði áður að Manchester United væri betra án hans en ástæðan fyrir því að ég segi það er að hann er betri án Manchester United, ég bjóst við svo miklu af honum því við spiluðum saman í sex ár.“

,,Þú verður að taka ábyrgð á því sem hefur átt sér stað. Þú átt ekki að leyfa öðru fólki að svara fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze