fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Var ekki með nógu miklar upplýsingar og gat ekki valið hann á HM fyrir England

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 15:48

Reece James skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi ekki Reece James í landsliðshópinn fyrir HM.

Margir bjuggust við að James yrði valinn í 26-manna hóp Englands jafnvel þó hann sé að glíma við meiðsli þessa stundina.

Southgate segist hafa verið með of lítið af upplýsingum varðandi meiðsli James og vildi ekki velja leikmann sem gæti ekki spilað í riðlakeppninni.

James hefði venjulega verið hægri bakvörður númer eitt fyrir England en hann spilar með Chelsea í úrvalsdeildinni.

,,Það var of mikið óvitað,“ sagði Southgate um það að velja James ekki í hópinn.

,,Ég tel ekki að ég geti valið leikmann sem verður ekki klár í riðlakeppninni. Það væri hrokafullt og þú gætir aðeins notað hann í útsláttarkeppninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“