fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Víkingur staðfestir komu Matthíasar – „Maður sem er líka með knowhow í að vinna leiki“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Matthías Vilhjálmsson um að spila með liðinu næstu tvö leiktímabil.

Matthías er flestum kunnur en hann hefur spilað með FH síðustu tvö leiktímabil og skoraði hann m.a. níu mörk með liðinu á nýliðnu tímabil. Matthías varð Íslandsmeistari með FH fjórum sinnum á fimm árum áður en hann fór í atvinnumennsku þar sem hann lék með Start, Rosenborg og Vålerenga í Noregi. Með Rosenborg varð Matthías fjórum sinnum Norskur meistari og þrisvar sinnum bikarmeistari.

Matthías kemur til Víkings eftir að samningur hans við FH rann út.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings fagnar komu hans. „Ég er gríðalega ánægður að fá Matta til liðs við okkur Vikinga. Ég hef þekkt hann í ansi mörg ár eða frá þvi við spiluðum saman hjá FH árið 2006. Matti er gæðaleikmaður sem hugsar mjög vel um sig og er hungraður í að hjálpa okkur við gera atlögu að titlum sem og að ná góðum árangri í Evrópukeppninni. Mikilvægast þó er að Matti er einstaklega góð manneskja sem mun hjálpa ungu leikmönnunum okkar að þroskast og bæta sinn leik,“ segir Arnar.

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking tekur í sama streng. ðGríðarlega ánægður að hafa tryggt okkur þjónustu Matta næstu 2 árin, þetta er mikil leiðtogi og hæfileikaríkur leikmaður sem gefur okkur nýjan vinkil í sóknarleiknum. Maður sem er líka með knowhow í að vinna leiki og mót sem er eitthvað sem þú finnur ekki hvar sem er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér