fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Níu ára gömul spá sem engan veginn gekk upp – Svona átti byrjunarlið Englands í Katar að líta út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2013 tók The Independent sig til og spáði fyrir um það hvað leikmenn mynduðu byrjunarlið enska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu 2022.

Óhætt er að segja að spáin hafi ekki ræst. Luke Shaw er eini leikmaðurinn sem er í HM hópi Englendinga fyrir mótið í Katar.

Sjá einnig:
Gareth Southgate velur hópinn – Öflugir leikmenn sitja eftir

Í spánni var Gary Neville landsliðsþjálfari, en hann er sparkspekingur á Sky Sports í dag.

Byrjunarlið Englands á HM 2022, miðað við spána 2013
Jack Butland (Crystal Palace)

Chris Smalling (Roma)
Phil Jones (Man United)
Nathaniel Chalobah
Luke Shaw (Man United)

Jordon Ibe (Án félags)
Ross Barkley (Nice)
Jack Wilshere (Hættur)
Wilfried Zaha (Crystal Palace)

Daniel Sturridge (Perth Glory)
Chuba Akpom (Middlesbrough)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum