fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Mikil reiði ríkir vegna samloku – „Þetta væri allt í lagi ef þetta kostaði ekki vinstra nýrað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiði ríkir á meðal hluta stuðningsmanna Arsenal yfir verði á steikarloku á Emirates-vellinum, heimavelli félagsins.

Völlurinn er einn sá dýrasti á Englandi en nú finnst sumum verður komið út fyrir öll velsæmismörk.

Steikarloka á vellinum, með frönskum og bjór, kostar 28 pund. Það gera tæpar fimm þúsund krónur.

Áhorfandi birti mynd af máltíðinni, sem er þó nokkuð girnileg. Þegar fólk komst að því hvað hún kostaði voru viðbrögðin þó heldur neikvæð.

„Þetta væri allt í lagi ef þetta kostaði ekki vinstra nýrað,“ skrifaði einn netverji.

Dæmi hver fyrir sig. Hér að neðan má sjá mynd af steikarlokunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City