fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Viðar Örn skoraði í sigri – Panathinaikos óstöðvandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 22:15

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson komst á blað fyrir lið Atromitos sem lék við Asteras Tripolis í Grikklandi í kvöld.

Viðar fékk var í byrjunarliði Atromitos og skoraði annað mark liðsins í 2-0 heimasigri.

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Panathinaikos sem vann lið Panaitolikos 1-0 á útivelli.

Fotis Ionnidis skoraði eina mark leiksins fyrir Panathinaikos sem er á toppnum með 34 stig eftir 12 leiki.

Panathinaikos virkar óstöðvandi í deildinni og er eina taplausa liðið með sex stiga forskot.

Guðmundur Þórarinsson lék þá með OFI Crete og fékk gult spjald er liðið steinlá gegn AEK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City