fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Baunar aftur á Salah og er ekki hrifinn af honum – ,,Ég get gert það sem hann gerir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 19:22

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Aboubakar, fyrrum leikmaður Porto og Besiktas, hefur aftur skotið á sóknarmanninn Mohamed Salah.

Aboubakar er enginn aðdáandi Salah sem spilar fyrir Liverpool sem og egypska landsliðið.

Aboubakar tjáði sig í febrúar og sagði þá að Salah væri hvergi nærri getu leikmanna eins og Kylian Mbappe sem leikur með PSG.

Salah er einn öflugasti markaskorari Evrópu en Aboubakar segist vera alveg jafn hæfileikaríkur.

Aboubakar er landsliðsmaður Kamerún og spilar í dag fyrir lið Al Nassr í Sádí Arabíu.

,,Ég er ekkert hrifinn af honum. Ég get gert það sem hann gerir en ég fékk ekki tækifærið að spila fyrir stórlið,“ sagði Aboukakar.

,,Ég skil viðhorf fólks, hann er einn besti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Það eer vit í því að fólk tali um hann.“

,,Ég tók þó fram að þetta væri mín skoðun og mitt mat. Mér er alveg sama hvað fólki finnst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar