fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Hjólar í Benzema og sakar hann um óheiðarleika

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 17:30

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, gagnrýnir framherja liðsins, Karim Benzema, og sakar hann um að vera að spara sig fyrir Heimsmeistaramótið með franska landsliðinu.

Benzema, sem hefur verið frábær undanfarið ár og vann Ballon d’Or á dögunum, hefur verið töluvert meiddur á tímabilinu og misst af átta leikjum Real Madrid.

Carlo Ancelotti, stjóri liðsins, hefur sagt það statt og stöðugt að Frakkinn sé meiddur.

Guti virðist hins vegar ekki trúa því.

„Ég skil hann ekki. Messi er að spila með PSG, Lewandowski með Barcelona og svo margir aðrir eru að spila,“ segir fyrrum miðjumaðurinn.

„Þú verður að sætta þig við áhættuna á að meiðast. Þú getur ekki valdið liðinu þínu svona miklum vonbrigðum.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“