fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Bournemouth fór illa með Everton – Úrvalsdeildarlið tapaði gegn liði í fjórðu deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth rúllaði yfir Everton í enska deildabikarnum í kvöld og tryggði sér sannfærandi farseðil í næstu umferð.

Bournemouth vann 4-1 heimasigur á Frank Lampard á félögum en bæði lið hvíldu þónokkra leikmemnn í viðureigninni.

Jóhann Berg Guðmundsson lék 90 mínútur fyrir Burnley em er komið áfram eftir 3-1 heimasigur á Crawley.

Óvæntustu úrslit kvöldsins voru á heimavelli Brentford sem tapaði gegn Gillingham í vítakeppni.

Gillingham leikur í fjórðu efstu deild en Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth 4 – 1 Everton
1-0 Jamal Lowe(‘7)
2-0 Junior Stanislas(’47)
2-1 Demarai Gray(’67)
3-1 Emiliano Marcondes(’78)
4-1 Jaidon Anthony(’82)

Burnley 3 – 1 Crawley 
0-1 Dominic Telford(’22)
1-1 Ashley Barnes(’24 )
2-1 Anass Zaroury(’79)
3-1 Anass Zaroury(’90)

Brentford 1 – 2 Gillingham (Gillingham áfram eftir vítakeppni)
1-0 Ivan Toney(‘3)
1-1 Mikael Mandron(’75)

Leicester City 3 – 0 Newport
1-0 James Justin(’44)
2-0 Jamie Vardy(’70)
3-0 Jamie Vardy(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“