fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ætlar ekki að gera sömu mistök og hjá Arsenal – Staðráðinn í að gera betur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 18:20

Emery á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery viðurkennir að hann hafi gert mistök hjá Arsenal sem varð til þess að hann fékk sparkið frá félaginu.

Emery tók við Arsenal árið 2018 en var þar í aðeins 18 mánuði áður en stjórn félagsins fékk nóg og lét hann fara.

Emery er í dag mættur aftur í ensku úrvalsdeildina og skrifaði á dögunum undir samning við Aston Villa.

Spánverjinn viðurkennir að hann hafi gert mistök á tíma sínum hjá Arsenal og ætlar að forðast sömu mistökin í sínu nýja starfi.

,,Ég er betur unidrbúinn að taka við nýrri áskorun í ensku úrvalsdeildinni. Ég er nú þegar með eins árs reynslu í deildinni,“ sagði Emery.

,,Fyrsta árið mitt hjá Arsenal var gott en það versnaði fljótt vegna hluta sem ég hefði getað áttað mig á og mun forðast í þessu starfi.“

,,Ég hef alltaf verið með það markmið að koma til baka sterkari og ég tel að ég hafi gert það hjá Villarreal sem varð til þess að ég fékk kallið frá Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi