fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Vill að sambandið geri eitthvað í hegðun Arteta – Svona var hann í gær

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 18:39

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Richard Keys er búinn að fá nóg af hegðun Mikel Arteta, stjóra Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Keys tjáði sig í gær yfir leik Arsenal og Chelsea í ensku deildinni þar sem það fyrrnefnda hafði betur, 1-0.

Arteta lætur oft mikið fyrir sér fara á hliðarlínunni og er ekki á svokölluðu ‘tæknilegu svæði’ á meðan leik stendur.

Keys bendir á þetta á Twitter þar sem má sjá Arteta utan eigin svæðis en Graham Potter, stjóri Chelsea, er á réttum stað.

Keys biður enska knattspyrnusambandið um að gera eitthvað í hegðun Arteta sem er augljóslega mjög ástríðufullur og á erfitt með að höndla eigin tilfinningar.

Keys hefur áður tjáð sig um svipað mál en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“