fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vill að sambandið geri eitthvað í hegðun Arteta – Svona var hann í gær

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 18:39

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Richard Keys er búinn að fá nóg af hegðun Mikel Arteta, stjóra Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Keys tjáði sig í gær yfir leik Arsenal og Chelsea í ensku deildinni þar sem það fyrrnefnda hafði betur, 1-0.

Arteta lætur oft mikið fyrir sér fara á hliðarlínunni og er ekki á svokölluðu ‘tæknilegu svæði’ á meðan leik stendur.

Keys bendir á þetta á Twitter þar sem má sjá Arteta utan eigin svæðis en Graham Potter, stjóri Chelsea, er á réttum stað.

Keys biður enska knattspyrnusambandið um að gera eitthvað í hegðun Arteta sem er augljóslega mjög ástríðufullur og á erfitt með að höndla eigin tilfinningar.

Keys hefur áður tjáð sig um svipað mál en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“