fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Veit að hann á enga framtíð hjá félaginu en vill samt ekki fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard á enga framtíð hjá Real Madrid. Félagið hefur gert honum þetta ljóst. Marca segir frá.

Belginn gekk í raðir spænska stórveldisins frá Chelsea árið 2019. Kostaði hann hundrað milljónir punda.

Hinn 31 árs gamli Hazard hefur þó engan veginn staðið undir væntingum og er félagið til í að losa sig við hann.

Samningur Hazard rennur ekki út fyrr en eftir næstu leiktíð. Hann hefur ekki áhuga á að fara þrátt fyrir stöðuna.

Real Madrid hefur þó engan áhuga á að nota hann og veit leikmaðurinn af því.

Þó kemur fram í spænska miðlinum að Real Madrid muni ekki neyða Hazard í að fara. Honum sé þó ljóst að hann muni ekki fá að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi