fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Pétur á förum frá Vestra? – Stefnir á flutning á höfuðborgarsvæðið

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 11:49

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Pétur Bjarnason hefur óskað eftir því að yfirgefa Vestra í vetur. Hann hyggst búa á höfuðborgarsvæðinu næsta sumar. Þetta herma heimildir 433.is.

Hinn 25 ára gamli Pétur er uppalinn hjá félaginu. Hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár.

Pétur skoraði fjögur mörk í Lengjudeildinni í sumar. Tímabilið þar áður skoraði hann ellefu mörk.

Sem fyrr segir stefnir Pétur á að flytja á höfuðborgarsvæðið næsta sumar. Vestri mun ekki standa í vegi fyrir því að hann fari í félag þar, svo lengi sem samkomulag næst á milli félaga. Pétur er samningsbundinn Vestra.

Vestri hafnaði í tíunda sæti Lengjudeildarinnar í sumar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti.

Davíð Smári Lamude, sem hefur verið þjálfari Kórdrengja undanfarin ár, er tekinn við sem þjálfari Vestra. Ljóst er að félagið ætlar sér að gera mun betur á komandi sumri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“