fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Jón Daði og Sverrir Ingi á skotskónum

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 22:04

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson komst á blað fyrir lið Bolton í dag sem spilaði gegn Barnsley í enska bikarnum.

Jón Daði kom inná sem varamaður í 2-1 tapi Bolton en hann skoraði eina mark liðsins á 80. mínútu.

Einnig á Englandi spilaði Jóhann Berg Guðmundsson um hálftíma er Burnley tapaði 5-2 gegn Sheffield United.

Sverrir Ingi Ingason var einnig á skotskónum en hann gerði fyrra mark PAOK í Grikklandi sem vann Giannina 2-0.

Guðmundur Þórarinsson kom inná fyrir OFI Crete í tapi gegn Ionikos og Viðar Örn Kjartansson spilaði 16 mínútur í markalausu jafntefli Atromitos og Aris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA