fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Er talað of lítið um hann í samanburði við Bellingham?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Cole, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að enskir miðlar tali of mikið um Jude Bellinghan og of lítið um Fede Valverde, leikmann Real Madrid.

Valverde hefur verið stórkostlegur á þessu tímabili og er fljótt að verða einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Enskir miðlar hætta ekki að tala um Bellingham sem spilar með Borussia Dortmund og er ein helsta vonarstjarna Englands.

Cole er þó ekki á því máli að Bellingham sé betri leikmaður en Valverde en hann fær þó mun meiri athygli sem virðist ósanngjarnt.

,,Hann hefur náð að læra af leikmönnum eins og Casemiro, Toni Kroos og Luka Modric,“ sagði Cole.

,,Hann er á toppnum þegar kemur að ungum leikmönnum ásamt Jude Bellingham og er við það að verða sá besti.“

,,Við tölum mikið um Bellingham á Englandi en þessi strákur er alveg jafn góður og hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA