fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Staðfestir að Traore sé ekki til sölu

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 21:33

Zaha og Traore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki vilji Wolves að losa sig við vængmanninn Adama Traore sem hefur verið orðaður við þónokkur stórlið.

Steve Davis, tímabundinn stjóri Wolves, vill halda Traore sem gæti þó endað annars staðar er janúarglugginn opnar.

Davis segir að Traore sé aðalmaðurinn í leikstíl Wolves og vonar innilega að þessi eldfljóti leikmaður verði um kyrrt.

,,Hann er mikilvægur leikmaður fyrir það sem við erum að gera núna. Hann er aðalmaðurinn í hvernig við viljum spila,“ sagði Davis.

,,Hann virðist hafa svarað því nokkuð vel. Ef þú ert einn á einn gegn honum þá ertu í vandræðum. Hann býr til svæði fyrir aðra leikmenn á sama tíma.“

,,Það eina sem við höfum gert er að tala við hann og segja honum hversu mikið við þurfum á honum að halda og hans besta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FH kaupir Adolf Daða úr Garðabænum

FH kaupir Adolf Daða úr Garðabænum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu