fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Traore sé ekki til sölu

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 21:33

Zaha og Traore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki vilji Wolves að losa sig við vængmanninn Adama Traore sem hefur verið orðaður við þónokkur stórlið.

Steve Davis, tímabundinn stjóri Wolves, vill halda Traore sem gæti þó endað annars staðar er janúarglugginn opnar.

Davis segir að Traore sé aðalmaðurinn í leikstíl Wolves og vonar innilega að þessi eldfljóti leikmaður verði um kyrrt.

,,Hann er mikilvægur leikmaður fyrir það sem við erum að gera núna. Hann er aðalmaðurinn í hvernig við viljum spila,“ sagði Davis.

,,Hann virðist hafa svarað því nokkuð vel. Ef þú ert einn á einn gegn honum þá ertu í vandræðum. Hann býr til svæði fyrir aðra leikmenn á sama tíma.“

,,Það eina sem við höfum gert er að tala við hann og segja honum hversu mikið við þurfum á honum að halda og hans besta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með