fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Real vildi ekki losna við Casemiro – Ten Hag vissi að hann væri möguleiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 19:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vildi ekki losna við miðjumanninn Casemiro sem skrifaði undir samning á Englandi í sumar.

Þetta segir Erik ten Hag, stjóri Manchester United, en Casemiro skrifaði undir hjá félaginu óvænt undir lok gluggans.

Það var þó ekki vilji Real að losa leikmanninn en hann vildi fara um leið og hann heyrði af áhuga enska stórliðsins.

,,Hann sagði mér að hann þyrfti á nýrri áskorun að halda því hann vann allt með Real Madrid,“ sagði Ten Hag.

,,Hann spilaði stórt hlutverk hjá Real og þeir vildu ekki losna við hann en hann taldi sig þurfa að sanna sig í annarri deild og í öðru liði.“

,,Það sýnir hversu hungraður hann er og mér líkar það. Hann verður bara mikilvægari með tímanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með