fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Lætur ekki slæmt gengi í Meistaradeildinni stöðva sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, neitar því að hann sé að undibúa það að yfirgefa félagið eftir mörg góð ár í Madríd.

Atletico er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa unnið aðeins einn sex leikjum og kemst heldur ekki í Evrópudeildina.

Simeone er oft orðaður við brottför frá Atletico en hann er staðráðinn í að koma liðinu aftur á rétta braut.

,,Draumurinn minn er að halda áfram að vinna hjá þessu félagi og komast aftur í Meistaradeildina á næsta ári,“ sagði Simeone.

,,Við erum úr leik í Meistaradeildinni og það særir og pirrar mig vegna ábyrgðarinnar sem við berum gagnvart stuðningsmönnum.“

,,Við verðum að standa saman og vera sterkir og sýna hvað við getum á vellinum en ekki með orðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með