fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Væri brjálaður ef hann væri Van Dijk – ,,Af hverju fór ég ekki síðasta sumar?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 18:23

Virgil Van Dijk Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio, leikmaður West Ham, væri bálreiður í dag ef hann væri varnarmaðurinn Virgil van Dijk.

Van Dijk er leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og spilaði er liðið tapaði 2-1 gegn Leeds um síðustu helgi.

Liverpool tapaði þessum leik á heimavelli og var þetta í fyrsta sinn sem Van Dijk tapar heimaleik sem leikmaður liðsins.

Antonio væri alls ekki sáttur ef hann væri í sporum Van Dijk sem er talinn vera einn besti varnarmaður heims.

Sóknarmaðurinn myndi jafnvel velta því fyrir sér hvort það hefði verið rétt skref að yfirgefa liðið í sumarglugganum.

,,Virgil tapaði fyrsta deildarleiknum á heimavelli. Ég væri brjálaður. Ég hefði hugsað með mér: ‘Af hverju fór ég ekki annað síðasta sumar?‘ sagði Antonio.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag