fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svona verða félagaskiptagluggarnir á Íslandi fyrir næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 17:30

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi stjórnar KSÍ þann 1. nóvember sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2023. Verða félagaskiptagluggar með nokkuð breyttu fyrirkomulagi á árinu 2023. Verður gluggum misjafnlega hagað á milli þeirra deilda sem leikmannssamningar (professional) eru heimilir gagnvart þeim deildum sem aðeins áhugaleikmenn (amateur) spila.

Eftirfarandi fyrirkomulag félagaskiptaglugga var samþykkt fyrir árið 2023:

Félagaskiptagluggi efri deilda karla og kvenna.:

Besta deild karla, Besta deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla

Fyrri gluggi (12 vikur): 2. febrúar til 26. apríl 2023
Sumargluggi (4 vikur): 18. júlí til 15. ágúst 2023

Sérstakur sumargluggi í 2. deild karla og 1. deild kvenna (2 vikur): 18. júlí til 1. ágúst 2023

Félagaskiptagluggi neðri deilda karla og kvenna.:

2. deild kvenna, 3. deild karla, 4. deild karla, 5. deild karla og Utandeild karla.

Félagaskiptagluggi: 2. febrúar til 1. ágúst 2023

Tillaga um fyrirkomulag félagaskiptaglugga árið 2023 var unnin af starfshópi sem skipaður var af stjórn KSÍ á fundi 15. ágúst 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag